15.3.2007 | 00:54
Komin í moggaveldið
Var orðin svo leið á því veseni að kommenta þegar maður er ekki skráður notandi og svo finnst mér svo gaman að deila skoðunum mínum á hlutunum.
Þeir sem furða sig á því að ég skuli titla mig sem femínista hér á síðuna, þá skil ég það vel. Hingað til hef ég ekki getað það en það var áður en ég fann skoðanna systkini mín á http://feministi.blog.is
Skrifa meira í næstu færslu.....
Um bloggið
Tilvera okkar er undarlegt ferðalag
Tenglar
Favorites
- Eyjafréttir
- Fótbolti.net
- Vefritid
- Deiglan
- VAKA mín Vaka Félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Pysjurnar Vinkonurnar úr eyjum
Athugasemdir
Blessuð vertu ekki að afsaka þig eða stilla því upp sem einhverju sem kemur fólki í opna skjöldu að þú skulir skilgreina þig sem feminista. Við erum komin langt inn á 21.
Jens Guð, 15.3.2007 kl. 01:34
Æ, æ, æ, rak mig í "enter" takkann. Það er hlutverk þeirra sem EKKI eru feministar að vera í varnarstöðu. Hitt á að vera normið (þrátt fyrir launamisrétti og það allt).
Jens Guð, 15.3.2007 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.