10.4.2007 | 16:27
herjólfsvínbjórdrykkjusjóveikisdallur...
Ég mun seint teljast mikill sjómaður enda aldrei náð að venjast þessu fleygi.
Þrátt fyrir fjöldann allan af ferðum (meira segja 12 tíma samfleytt einu sinni) þá verð ég alltaf að labba beinustu leið niður í koju, kveikja á ipod-num og kúra mig í svefn áður en skipið leggur af stað frá bryggju...
Bjór er mér því ekki ofarlega í huga þegar ég fer í Herjólf
-------------------
Þetta er samt sölutrykk
- ,,Hvað, þú sest bara upp í veitingasal, færð þér einn kaldann og nýtur þess að vera út á sjó"
Ætti að fjölga í EYJAFERÐ VÖKU við þessar fréttir..... bjórinn selur...
Og svo ætti maður kannski að hætta að kvarta og kveina yfir samgöngum okkar eyjamanna... ég meina það er ekki hægt að kaupa áfengi í Hvalfjarðargöngunum
Sótt um áfengisleyfi um borð í Herjólfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tilvera okkar er undarlegt ferðalag
Tenglar
Favorites
- Eyjafréttir
- Fótbolti.net
- Vefritid
- Deiglan
- VAKA mín Vaka Félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Pysjurnar Vinkonurnar úr eyjum
Athugasemdir
Vá sko ég myndi ekki meika bjór í Herjólfi! En ef aðrir vilja hann þá er það flott!:)
Kv. Lalli
Lárus Gauti (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 02:14
Djöfull var ég blekaður í Herjólfi síðustu Verslunarmannahelgi. Báðar leiðir.
Þórður Gunnarsson, 12.4.2007 kl. 09:08
Þú ert alltaf blekaður
Borgþór Ásgeirsson (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.