Bakkus og ég....

Eigum átt í mjög góðu sambandi undanfarin ár en undanfarið hefur hann verið að svíkja mig... Um helgina gekk hann svo alltaf langt....

  1. Hann sendi mig í sandkassaleik
  2. Hann lét mig fara á KFC í gulum fötum
  3. Hann lét mig taka staup, vera með í vörinni, reykja og þamba bjór allt á einni mínútu....
  4. Hann lét mig lýsa yfir ást minni á serbnesku söngkonunni í eurovision (úff)
  5. Hann lét mig vakna einn daginn með þessa orð rituð á handlegginn "Tighter than a mouse's baby ear" Ef einhver getur úskýrt þetta fyrir mér væri það mjög gott....
  6. Hann lét mig senda sms og hringja í fólk sem ég vildi ekki tala við...
  7. Hann lét mig skrifa ástarbréf með varalitnum mínum
  8. Hann lét mig neyða Reyni til að gera hluti... - Sorry Reynir
  9. Hann gerði mig að versta gestgjafa í heiminum...
  10. Þetta er allra verst..... ég hef bara 2 orð til að lýsa þessu

                               "Woody Allen"

allenfront

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Útskýringuna er að finna ef þið smellið á myndina....

 

Btw..... legg til að video verði bönnuð þegar leiðir okkar bakkusar liggja saman !!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha! snilld  hafðu það gott í eyjum! þín verður reyndar sárt saknað á djamminu... kemuru ekki heim um helgar eða e-ð?? 

Sunna Kristín Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 09:18

2 Smámynd: María Guðjóns

Hehehe.... jú verð með annan fótinn á fastalandinu

Er meira að segja að koma á morgun... 

María Guðjóns, 15.5.2007 kl. 17:42

3 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

hehehe Woody Allen ...og þú og trampólínið!!! Spurning um að fara að banna Hildi í það minnsta að setja þig á YouTube!!!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 16.5.2007 kl. 08:18

4 Smámynd: Sigrún Ingibjörg Gísladóttir

hahahahahahahahahhaahahaha ég vil gjarnan sjá þessu 10 þrep í kvöld kona kær

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, 16.5.2007 kl. 19:23

5 identicon

hmm... ég myndi nú hugsa um að endurnýja vinahópinn ... hehe snilld samt. Hafðu það gott heima í Eyjum. Sjáumst kannski á Heimakletti í júní

Lauga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 18:28

6 Smámynd: Sigrún Ingibjörg Gísladóttir

frú mín kær nennirðu láta sjá þig í höfuðborginni ég sakna þín!!!

en eyar eftir viku! whoohoo

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, 26.5.2007 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tilvera okkar er undarlegt ferðalag

Höfundur

María Guðjóns
María Guðjóns
Pysja með meiru...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • skotland-egyptaland-noregur 050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband